Hồ Chí Minh hlusta(framb. [hò cí mɪŋ]) (19. maí, 18902. september, 1969) var víetnamskur byltingarmaður sem varð síðar forsætisráðherra (1946-1955) og forseti (1946-1969) í Norður-Víetnam. Hann var leiðtogi sjálfstæðishreyfingarinnar Viet Minh frá 1941 og stofnaði Alþýðulýðveldið Víetnam 1945. Hann vann sigur á franska nýlenduveldinu í orrustunni við Dien Bien Phu 1954 og var leiðtogi norðurvíetnamska hersins í Víetnamstríðinu til dauðadags. Fyrrum höfuðborg Suður-Víetnams, Saigon, var nefnd Hồ Chí Minh-borg honum til heiðurs 1976.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Staðreyndir strax Forseti Alþýðulýðveldisins Víetnams, Forveri ...
Hồ Chí Minh
Thumb
Ho Chi Minh árið 1946.
Forseti Alþýðulýðveldisins Víetnams
Í embætti
2. september 1945  2. september 1969
ForveriEmbætti stofnað
EftirmaðurTôn Đức Thắng
Forsætisráðherra Alþýðulýðveldisins Víetnams
Í embætti
2. september 1945  20. september 1955
ForveriEmbætti stofnað
EftirmaðurPhạm Văn Đồng
Persónulegar upplýsingar
Fæddur19. maí 1890
Kim Liên, franska Indókína
Látinn2. september 1969 (79 ára) Hanoí, Norður-Víetnam
StjórnmálaflokkurKommúnistaflokkur Víetnams
MakiTăng Tuyết Minh (g. 1926)
UndirskriftThumb
Loka

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.