From Wikipedia, the free encyclopedia
Hlíðableikja (fræðiheiti: Barbarea stricta[1]) er jurt af krossblómaætt. Blómin standa í uppréttum klasa. Krónublöðin eru gul. Hún ar mjög lík garðableikju (Barbarea vulgaris) og hefur stundum verið talin undirtegund hennar.
Hlíðableikja | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Barbarea stricta Andrz. ex Besser | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
|
Hún er ættuð frá Evrasíu.[2] Hún er slæðingur á Íslandi og hefu breiðst nokkuð út.[3]
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.