From Wikipedia, the free encyclopedia
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga er íslenskt stéttarfélag hjúkrunarfræðinga.
Félagið var stofnað 18. nóvember 1919 og hét þá Félag íslenskra hjúkrunarkvenna. Markmið félagsins var að koma á fót námi í hjúkrun á Íslandi. 1960 tók félagið upp heitið Hjúkrunarfélag Íslands þar sem fyrstu karlmennirnir höfðu þá lært hjúkrun á Íslandi. 1978 stofnuðu hjúkrunarfræðingar með próf frá Háskóla Íslands sérstakt félag fyrir háskólamenntaða hjúkrunarfræðinga en 15. janúar 1994 sameinuðust félögin tvö sem Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.