forngrískur læknir (460 f.Kr. – 377 f.Kr.) From Wikipedia, the free encyclopedia
Hippókrates (um 460 f.Kr. – um 377 f.Kr.) var forngrískur læknir sem oft er kallaður „faðir læknisfræðinnar“. Honum er eignað safn um sextíu ritgerða um læknisfræði, Corpus Hippocraticum eða „ritsafn Hippókratesar“, þar sem hvers kyns hjátrú og töfralækningum er hafnað og grunnur lagður að læknisfræði sem vísindagrein. Ritgerðirnar hafa raunar verið skrifaðar af ólíkum höfundum með ólíkar skoðanir á árunum 430 f.Kr. til 200 f.Kr. Þekktust þessara ritgerða er Hippókratesareiðurinn.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.