Hrossahvönn eða Húnakló (fræðiheiti: Heracleum sphondylium) er stórvaxin (að 2m há) sveipjurt sem upprunnin er frá Evrasíu og N-Ameríku. Húnakló líkist venjulegri hvönn nema er með hvít blóm og er nokkuð grófvaxnari.
Húnakló | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Heracleum sphondylium L. | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
|
Húnakló er fjölær og fjölgar sér með fræjum. Hún inniheldur sömu ljósnæmu efnin og bjarnarkló, en í mun minna magni og hefur hún verið nýtt til matar víða á útbreiðslusvæðinu. Nafnið húnakló hefur verið á reiki og stundum notað yfir skyldar tegundir eins og H. persicum. Báðar tegundirnar munu þó vera til á landinu.
Tilvísanir
Wikiwand in your browser!
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.