From Wikipedia, the free encyclopedia
Henri-Paul Motte (13. desember 1846 – 1. apríl 1922) var franskur listmálari sem sérhæfði sig í sögulegum viðfangsefnum. Hann lærði hjá Jean-Léon Gérôme og hóf að sýna í Salon de Paris árið 1874. Árið 1892 fékk hann inngöngu í frönsku heiðursfylkinguna. Á Heimssýningunni í París árið 1900 vann hann bronspening. Þekktasta málverk hans er af Richelieu kardinála í umsátrinu um La Rochelle frá 1881.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.