From Wikipedia, the free encyclopedia
Heimfærsla er í lögfræði það stig hinnar lagalegu aðferðar að meta hvort hið fyrirliggjandi atvik fellur innan eða utan lagareglunnar samkvæmt túlkun lagaákvæðinsins. Lagaákvæðið er þá túlkað fyrst án þess að hafa atvikið til hliðsjónar og eftir það metið hvort það nái yfir atvikið eða ekki. Oftast nær er heimfærslan tekin fyrir samhliða túlkuninni án sérstakrar aðgreiningar, en í því er talinn felast mikill tímasparnaður.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.