Harðivetur
From Wikipedia, the free encyclopedia
From Wikipedia, the free encyclopedia
Harðivetur var heiti sem haft var um mikinn harðindavetur á Íslandi árið 1552. Samkvæmt því sem annálar segja hófust vetrarhörkurnar á Magnúsmessu fyrir jól (13. desember 1551) og stóðu allt fram á páskadag, 13. apríl.
Mikið af kvikfénaði drapst. Einkum varð biskupsstóllinn í Skálholti fyrir fjárskaða og varð biskupinn að selja eina af jörðum biskupsstólsins, Vatnmúla í Flóa, fyrir kvikfé.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.