From Wikipedia, the free encyclopedia
Hamid Hassani eða Hamid Hasani (Persneska: حميدِ حسنی) (f. 23. nóvember 1968 í Saqqez í Íran, Kurdistan, Íran) er íranskur fræðimaður, sérfræðingur í Persnenskri orðabókarfræði. Hann hefur búið í Teheran frá árinu 1987 og starfað við The Academy of Persian Language and Literature.
Hassani hefur gefið út 7 bækur og skrifað yfir 120 greinar um persneskar, arabískar, kúrdískar bókmenntir. Auk þess hefur hefur hann gefið út nokkrar bækur um orðabókafræði.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.