From Wikipedia, the free encyclopedia
Húnavatn er vatn í Húnaþingi skammt frá Húnaós. Í Húnavatn renna Vatnsdalsá og Laxá á Ásum. Skammt frá Húnavatni eru Þingeyrar og lá þjóðbraut þar um og yfir vaðið á Húnavatni lágu leiðir frá Vatnsnesi yfir Bjargaós. Landnámsmaðurinn Ingimundur gamli fann hvítabjörn og tvo húna á Húnavatni og nefndi vatnið eftir þeim. Hann fór með dýrin til Noregs og gaf Haraldi hárfagra og fékk í staðinn skipið Stíganda.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.