From Wikipedia, the free encyclopedia
Ætihvönn,[1] erkihvönn,[1] englahvönn,[1] englarót,[1] höfuðhvönn[1] eða einfaldlega hvönn[1] (fræðiheiti: Angelica archangelica eða Archangelica officinalis)[1] er tvíær jurt af sveipjurtaætt.[1] Fyrra árið vaxa aðeins blöð, en seinna árið nær holur stofninn allt að tveggja metra hæð.
Ætihvönn | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Angelica archangelica L. | ||||||||||||||
Ætihvönn hefur örvandi áhrif á ónæmiskerfið og er mjög virk gegn veirum. Breytileiki í virkni plantna eftir vaxtarstöðum hefur verið rannsakaður. Rannsóknir sýna að hvannalauf hafa aðra virkni en fræ. Einnig hefur virkni efna úr íslenskum lækningajurtum verið borin saman við erlendar náttúruvörur úr sams konar jurtum sem vaxa á suðlægari slóðum. Virkni íslensku jurtanna hefur reynst mun meiri. Þetta staðfestir tiltrú manna á íslenskum lækningajurtum frá víkingatímanum. [2][3]
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.