From Wikipedia, the free encyclopedia
Gulskeggur (enska: Yellowbeard) er gamanmynd frá 1983 eftir Graham Chapman og fleiri í leikstjórn Mel Damski. Fjöldi frægra gamanleikara á borð við Peter Martin, Cheech & Chong, Peter Cook, Eric Idle, Madeline Kahn, John Cleese og Marty Feldman léku í myndinni. Þetta var síðasta kvikmynd Feldman, en hann lést úr hjartaáfalli við tökur í Mexíkóborg. Framleiðsla myndarinnar tók langan tíma þar sem Adam Ant var upphaflega boðið aðalhlutverkið og síðan Sting. Myndin notaðist við endurgerð Metro-Goldwyn-Mayer á skipinu Bounty sem smíðað var fyrir Uppreisnina á Bounty frá 1962.
Myndin hlaut dræmar undirtektir áhorfenda og John Cleese hefur síðar lýst henni sem einni af sex verstu kvikmyndum sem gerðar hafa verið.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.