Gulaþing var landshlutaþing sem haldið var í meira en fimm hundruð ár í Gulen í Noregi. Elsti þingstaðurinn er talinn vera í Eyvindarvík en þar eru tveir fornir steinkrossar sem talið er að marki staðinn þar sem þingið var haldið. Við Eyvindarvík er góð skipavík og þar hefur verið siglingaleið með fram ströndinni.

Thumb
Gulaþing.

Tengt efni

Gulaþingslög

Heimild

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.