Greip

From Wikipedia, the free encyclopedia

Greip

Greip eða Greipaldin (l. Citrus × paradisi) er ávöxtur. Greip er talið eiga uppruna sinn í Barbadoseyjum í Karíbahafinu og hafa borist þangað frá Asíu á 17. öld. Þegar greip var uppgötvað var það nefnt hinn forboðni ávöxtur. Litur aldinkjöts greipsins getur verið allt frá hvítleitur til gulur, rauður eða bleikur.

Thumb
Bleikt greip.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.