From Wikipedia, the free encyclopedia
Granar (fræðiheiti: Siluriformes) eru fjölbreyttur ættbálkur fiska sem einkennast af stórum skeggþráðum eða þreifiþráðum á höfði þeirra. Flestir granar eru ferskvatnsfiskar en tegundir úr ættinni Plotosidae og ætt sjógrana finnast í sjó. Granar eru ekki með hreistur. Um tvö þúsund tegundir grana eru þekktar í 37 ættum.
Granar | ||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Pterygoplichthys sp. | ||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||
| ||||||||
Ættir | ||||||||
| ||||||||
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.