Remove ads

Grammy-verðlaunin (stílað sem GRAMMY, upphaflega Gramophone Award) eru bandarísk verðlaun frá The Recording Academy sem veitt eru framúrskarandi tónlistarmönnum. Verðlaunin eru samsvarandi Emmy-verðlaununum fyrir sjónvarpsefni og Óskarsverðlaununum fyrir kvikmyndir.

Staðreyndir strax Veitt fyrir, Land ...
Grammy Awards
Thumb
Veitt fyrirFramúrskarandi árangur í tónlistariðnaðinum
LandBandaríkin
UmsjónThe Recording Academy
Fyrst veitt4. maí 1959; fyrir 65 árum (1959-05-04) (sem Gramophone Award)
Vefsíðagrammy.com
Sjónvarps eða útvarpsumfjöllun
Keðja
  • NBC (1959–1970)
  • ABC (1971–1972)
  • CBS (1973–núverandi)
Loka

Verðlaunin eru ásamt Billboard Music-verðlaununum, American Music-verðlaununum og Rock and Roll Hall of Fame, fremstu tónlistarverðlaun Bandaríkjanna. Fyrsta Grammy-verðlaunahátíðin var haldin 4. maí 1959. Verðlaunin eru veitt fyrir tímabilið 1. október til 30. september.

Remove ads

Flokkar

Helstu verðlaunaflokkarnir (The General Field) eru fjórir í heildina og eru ekki tengdir neinum tónlistarstefnum:

  • Breiðskífa ársins (Album of the Year)
  • Smáskífa ársins (Record of the Year)
  • Lag ársins (Song of the Year)
  • Nýliði ársins (Best New Artist)

Íslenskir Grammy-verðlaunahafar

Eftirfarandi eru Íslendingar sem hafa hlotið Grammy-verðlaun eða verið hluti af verki sem gerði slíkt.

Tenglar

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.

Remove ads