From Wikipedia, the free encyclopedia
Grafít eða ritblý er steinefni og eitt af fjölgervingsformum kolefnis. Grafít er notað í blýanta, en orðið er grafít er myndað af gríska orðinu graphein (γραφειν) sem þýðir „að teikna/skrifa“. Ólíkt demöntum er grafít rafleiðari og hefur til dæmis verið notað sem rafskaut í kolbogalampa. Grafít er stöðugusta form kolefnis við staðalaðstæður.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.