Gróðurhús
From Wikipedia, the free encyclopedia
Gróðurhús er bygging með gler eða plastþaki og oft veggjum úr gleri eða plasti, sem hleypa greiðlega í gegn sólargeislum. Gróðurhús eru notuð til að skapa hagstæð vaxtarskilyrði fyrir jurtir á þann hátt að sólarljósið hitar upp loftið inni í gróðurhúsinu þannig að hlýrra verður í því en fyrir utan það.

Á Íslandi er oft notuð rafræn lýsing, enda líka ræktað á veturna.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.