31.7767°N 35.2345°A / 31.7767; 35.2345

Thumb
Grátmúrinn.
Grátmúrinn

Grátmúrinn (hebreska: Kotel Ma’aravi = Vesturmúrinn) er forn múrveggur í gömlu borginni í Jerúsalem. Hann er 48 metra langur og 18 metra hár og stendur á undirstöðum gamla musteris Gyðinga. Gyðingar biðja þar til að minnast tortímingar musterisins og skilja gjarnan eftir miða með bænum sínum og óskum í rifum múrsins. Veggurinn er heilagur í augum trúaðra Gyðinga. [1]

Tilvísanir

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.