Gráblika
From Wikipedia, the free encyclopedia
From Wikipedia, the free encyclopedia
Gráblika (latína: Altostratus) er tegund miðskýja. Gráblika er gráleit og samfelld skýjaþula sem er víðáttumikil en misþykk. Oftast rignir úr grábliku, en hún er getur verið undanfari regnþykknis.
Gráblika | |
---|---|
Skammstöfun | Gb |
Merki | |
Ættkvísl | Gráblika |
Hæð | 2.400-6.000 m |
Gerð skýja | Miðský (í nokkurri hæð) |
Útlit | skýja lag sem að sólin sést í gegnum |
Úrkoma | Í þykkum skýjum. Flokkast sem regnþykkni ef rigningar eru algengar. |
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.