Glýkógen

From Wikipedia, the free encyclopedia

Glýkógen

Glýkógen er fjölsykra úr glúkósa og virkar sem orkuforði í dýrum og sveppum. Í líkama manna er glýkógen aðallega geymt í lifur og vöðvum og virkar eins og önnur langtíma orkuforðageymsla (aðalorkuforðinn er geymdur í fitu). Glýkógen í vöðvum er breytt í glúkósa af vöðvafrumum og glýkógen í lifur breytist í glúkósa til notkunar í líkamanum. Glýkógen er samsvarandi mjölva (selluósa) í plöntum og eru stundum nefndur dýramjölvi.

Thumb
Uppbygging fjölsykrunnar glýkógen

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.