From Wikipedia, the free encyclopedia
Gjaldþrot er þegar einstaklingur eða fyrirtæki lýsir sig vanhæfan til að greiða skuldir sínar með lögbundnum hætti. Lánadrottnar geta krafist gjaldþrotaskipta til að reyna að fá upp í hluta skulda þegar ljóst þykir að skuldari muni ekki standa við skuldbindingar sínar. Í meirihluta tilvika er það þó skuldarinn sem óskar eftir gjaldþrotaskiptum.
Í þeim tilvikum sem ríki verða gjaldþrota í heild sinni er oft talað um þjóðargjaldþrot [1], þótt það hugtakið standist ekki þar sem þjóð getur ekki orðið gjaldþrota en ríki getur það aftur á móti [2].
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.