Georg prins af Wales

From Wikipedia, the free encyclopedia

Georg prins af Wales

Georg, prins af Wales (George Alexander Louis, f. 22. júlí 2013), er sonur Vilhjálms, prinsins af Wales og Katrínar, prinsessunar af Wales . Hann er annar í erfðaröðinni að bresku krúnunni. Systir hans Karlotta prinsessa af Wales er þriðja í röðinni á eftir honum og bróðir hans Lúðvík prins af Wales sá fjórði.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Prins Georg af Cambridge

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.