From Wikipedia, the free encyclopedia
Geirangur (norska: Geiranger) er þorp á Sunnmæri í fylkinu Mæri og Raumsdal í Noregi. Geirangur liggur í Geirangursfirði sem gengur inn úr Stórfirði. Fjörðurinn er skráður á heimsminjaskrá UNESCO. Fossinn Sjö systur er nálægt Geirangri í vestri. Næsta borg er Álasund.
Hætta er á því að fjallið Me-Åkernes hrynji niður í fjarðarbotninn og valdi flóðbylgju sem eyðileggur Geirangur og önnur þorp í nágrenninu.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.