Gauksstaðaskipið
From Wikipedia, the free encyclopedia
From Wikipedia, the free encyclopedia
Gauksstaðaskipið er stærsta víkingaskip (langskip) sem varðveist hefur frá víkingatímanum. Gaukstaðaskipið fannst í haugi við Óslóarfjörð árið 1880 og er talið frá því um 850. Lengd milli stafna er 23 metrar rúmir en þar sem skipið er breiðast er það rúmir fimm metrar. Þar sem Gaukstaðaskipið fannst í haugnum voru þrjátíu skildir festir á hvort borð og voru málaðir gulum og svörtum litum. Skipið er til sýnis á Víkingaskipasafninu á Bygdö í Ósló ásamt Ásubergskipinu.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.