From Wikipedia, the free encyclopedia
Gómur er efsti hluti munnsins og aðskilur munnholið frá nefholinu. Gómurinn skiptist í tvo hluta: framgóminn, sem er harður og fremstur í munninum; og gómfilluna, sem liggur aftast og samanstendur af mjúkum vef. Framgómurinn myndast fyrir fæðingu en ef hann bræðir ekki fullkomlega saman verður hann holgómur.
Gómurinn hefur mikilvægu hlutverki að gegna í tali og eitt af nokkrum talfærum.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.