From Wikipedia, the free encyclopedia
Froskar (fræðiheiti: Anura) eru ættbálkur seildýra í froskdýraflokknum sem inniheldur froska og körtur, þó hægt sé að greina milli froska og karta hefur sú aðgreining enga vísindalega stöðu.
Froskungi nefnist halakarta og er fótalaus með hala og ytri tálkn í fyrstu.
Til eru um 5.070 ættir froska sem venja er að skipta í þrjá undirættbálka:
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.