Forsetakjör 1968 fór fram þann 30. júní árið 1968. Í því vann Kristján Eldjárn þjóðminjavörður stórsigur á mótframbjóðanda sínum, stjórnmálamanninum Gunnari Thoroddsen. Sigur Kristjáns er stærsti sigur í forsetakjöri á Íslandi ef undanskilin eru forsetakjör þar sem sitjandi forseti fékk mótframboð.
Kosningaúrslit
Frambjóðandi | Atkvæði | % |
---|---|---|
Kristján Eldjárn | 67.544 | 65,59 |
Gunnar Thoroddsen | 35.428 | 34,41 |
Samtals | 102.972 | 100,00 |
Gild atkvæði | 102.972 | 99,12 |
Ógild atkvæði | 242 | 0,23 |
Auð atkvæði | 676 | 0,65 |
Heildarfjöldi atkvæða | 103.890 | 100,00 |
Kjósendur á kjörskrá | 112.737 | 92,15 |
Heimild: Hagstofa Íslands |
Fyrir: Forsetakosningar 1952 |
Forsetakosningar | Eftir: Forsetakosningar 1980 |
Heimildir
Wikiwand in your browser!
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.