From Wikipedia, the free encyclopedia
Fornfrumlífsöld er fyrsta tímabil frumlífsaldar frá 2.500 til 1.600 milljónum ára. Á þessum tíma festust meginlöndin í sessi.
Súrefnisbyltingin er talin hafa átt sér stað á þessu tímabili. Fyrir hana var meginhluti lífvera á Jörðinni loftfirrður. Óbundið súrefni var þeim sem eitur og þær dóu því út þegar það tók að byggjast upp í andrúmsloftinu. Einu lífverurnar sem lifðu af voru ónæmar fyrir eituráhrifum súrefnis eða einangraðar.
Fyrstu heilkjörnungar sem allir heilkjörnungar okkar tíma eru komnir af komu fram á þessum tíma.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.