Flugur eru skordýr sem hafa tvo vængi sem notaðir eru til þess að fljúga og tvo sérhæfða afturvængi sem nefnast kólfar sem þær nota til að halda jafnvægi. Flugur eru ættbálkur skordýra og kallast tvívængjur (fræðiheiti Diptera).
Tvívængjur | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Plakat með sextán mismunandi tegundum flugn | ||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||
| ||||||||||
Til eru um milljón tegundir af flugum, sem dæmi má nefna húsflugur, hrossaflugur, og randaflugur(en). Býflugur eru af öðrum ættbálki.
Steingervinga flugna má finna frá Tríastímabilinu, frá því fyrir um 240 milljón árum.
Heimild
- Tvívængjur (Náttúrufræðistofnun Íslands) Geymt 17 febrúar 2013 í Wayback Machine
Wikiwand in your browser!
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.