Remove ads
From Wikipedia, the free encyclopedia
Flugfélagið Ernir (stofnað 1970) er íslenskt flugfélag sem flýgur frá Reykjavíkurflugvelli. Á upphafsárum þess var það stafrækt í póst og sjúkraflugi á Vestfjörðum, en var síðar lagt niður árið 1995. Þegar félagið var endurvakið, árið 2003 var ákveðið að fljúga frá Reykjavík.[1]
Flugfélagið Ernir | |
Rekstrarform | einkahlutafélag |
---|---|
Stofnað | 1970 |
Staðsetning | Reykjavíkurflugvöllur, Reykjavík |
Lykilpersónur | Hörður Guðmundsson, framkvæmdastjóri Gunnar Hákon Unnarsson, Hlaðmaður |
Starfsemi | Áætlunarflug, leiguflug, sjúkraflug |
Vefsíða | http://www.ernir.is |
Flugleiðir félagsins eru til Bíldudals, Gjögurs, Húsavíkur, Hornarfjarðar og Vestmannaeyja. Flug félagsins til Bíldudals og Gjögurs eru og verða á styrk Vegagerðarinnar til ársins 2012.[2] Flugfélagið fékk 100% stundvísi í athugun á Hornarfjarðarflugvelli, þar sem miðað er við hámark 15 mínútna töf, en annars telst vélin sein.[3]
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.