Flugfélagið Ernir

From Wikipedia, the free encyclopedia

Flugfélagið Ernir

Flugfélagið Ernir (stofnað 1970) er íslenskt flugfélag sem flýgur frá Reykjavíkurflugvelli. Á upphafsárum þess var það stafrækt í póst og sjúkraflugi á Vestfjörðum, en var síðar lagt niður árið 1995. Þegar félagið var endurvakið, árið 2003 var ákveðið að fljúga frá Reykjavík.[1]

Staðreyndir strax Rekstrarform, Stofnað ...
Flugfélagið Ernir
Thumb
Rekstrarform einkahlutafélag
Stofnað 1970
Staðsetning Reykjavíkurflugvöllur, Reykjavík
Lykilpersónur Hörður Guðmundsson, framkvæmdastjóri

Gunnar Hákon Unnarsson, Hlaðmaður
Bjarki Björn Gunnarsson, Sölumaður

Starfsemi Áætlunarflug, leiguflug, sjúkraflug
Vefsíða http://www.ernir.is
Loka

Flugleiðir félagsins eru til Bíldudals, Gjögurs, Húsavíkur, Hornarfjarðar og Vestmannaeyja. Flug félagsins til Bíldudals og Gjögurs eru og verða á styrk Vegagerðarinnar til ársins 2012.[2] Flugfélagið fékk 100% stundvísi í athugun á Hornarfjarðarflugvelli, þar sem miðað er við hámark 15 mínútna töf, en annars telst vélin sein.[3]

Flugfloti

  • TF-ORN Cessna A185F
  • TF-ORB Cessna 207
  • TF-ORE Piper Navajo
  • TF-ORA Jetstream 3200
  • TF-ORC Jetstream 3200
  • TF-ORD Jetstream 3100
  • TF-ORG Jetstream 3200 EP (SOLD)
  • TF-ORI Dornier 328

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.