Flatanger (sveitarfélag)
From Wikipedia, the free encyclopedia
Flatanger er strandsveitarfélag í Þrændalögum í Noregi. Í sveitarfélaginu eru 1.101 íbúar (2022).

Stjórnsýslumiðstöð sveitarfélagsins er þéttbýli Lauvsnes sem er eina þéttbýlið í sveitarfélaginu.
Sveitarfélagið Flatanger á landamæri að sveitarfélögin Namsos í norðri og austri og Osen í suðri.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.