Firmicutes

From Wikipedia, the free encyclopedia

Firmicutes

Firmicutes er fylking innan ríkis gerla (Bacteria). Hún er fremur tegundarík, inniheldur að minnsta kosti 274 ættkvíslir. Heitið Firmicutes kemur úr latínu og þýðir sterk (firmus) húð (cutis) og er þar vísað til frumuveggjarins, en eitt af mikilvægum einkennum fylkingarinnar er hin tiltölulega einfalda en rammgerða, Gram-jákvæða bygging frumuveggja flestra tegunda hennar. Önnur meginfylking Gram-jákvæðra gerla eru Geislagerlar (Actinobacteria).

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Flokkar ...
Firmicutes
Thumb
Gram-litaðir Bacillus subtilis gerlar.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Gerlar (Bacteria)
Fylking: Firmicutes
Gibbons & Murray, 1978
Flokkar

Bacilli
Clostridia
Mollicutes

Loka

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.