From Wikipedia, the free encyclopedia
Finntroll er þjóðlagaþungarokkssveit sem stofnuð var árið 1997 í Helsinki, Finnlandi. Hljómsveitin blandar saman svartmálmi og þjóðlegum þáttum. Textarnir eru á sænsku og eru með þjóðsagnabrag; fjalla meðal annars um tröll sem fylgja tröllkóngnum Rivfader. Þau berjast gegn kristnum mönnum.
Hljómsveitin hefur gengið í gegnum ýmsar breytingar og haft 3 söngvara meðal annars. Fyrsti söngvarinn, Katla, semur enn texta fyrir hljómsveitina en hann er af sænskumælandi Finnum.
Sveitin hefur komið nokkrum sinnum til Íslands.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.