Fartölva
samanbrjótanleg færanleg einkatölva til notkunar í farsíma From Wikipedia, the free encyclopedia
Fartölva (sjaldnar kjöltutölva, en einnig lappi í talmáli stytting á enska orðinu laptop) er tiltölulega lítil, færanleg tölva með sambyggt lyklaborð, tölvuskjá, rafhlöðu og harðan disk eða aðra gagnageymslu. Þyngd fartölva er yfirleitt á bilinu 1 til 5 kg og hefur notkun þeirra stóraukist á síðustu árum á kostnað borðtölva.

Tengt efni

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Fartölva.
- Fistölva (netbook)
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.