31°12′7″N 29°52′15″A

Thumb
Kort af Alexandríu á tímum Rómaveldis.

Faros var í fornöld eyja við strönd Alexandríu í Egyptalandi, sem Alexander mikli tengdi við land með landbrú og var landbrú þessi kölluð Heptastadion.

Á þessari eyju lét Ptólemajos 2. Fíladelfos (285-247 f. Kr.) byggingarmeistara sinn, Sostratos frá Knítos, reisa vita sem talinn var til eins af 7 undrum veraldar.

Í fáeinum evrópskum tungumálum er það orð fyrir vita leitt af eynni, svo sem frönsku (phare) og ítölsku (faro).

Í dag hefur fyrir löngu en bæst við Heptastadíon Alexanders og aðeins um útnes að ræða.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.