Fáni Tenerífe
From Wikipedia, the free encyclopedia
Fáni Tenerífe samanstendur af hvítum Burgundy krossi á bláum bakgrunni. Blái liturinn táknar sjó og hvíti liturinn táknar snjóþakið Teide um vetur.

Fáninn er mjög álíkur fána Skotlands. Eini munurinn á þeim er að blái liturinn í fána Tenerife er dekkri.
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.