From Wikipedia, the free encyclopedia
Fákeppni nefnist það þegar fáir aðilar eða fyrirtæki hafa yfirburðastöðu á tilteknum markaði og hafa einhvers konar samvinnu sín á milli til að hafa áhrif á verðmyndun á þeim markaði. Fákeppnisfyrirtækin geta, t.d. með verðsamráði, stjórnað verði á þeirri vöru sem er seld og keypt á viðkomandi markaði. Þegar aðeins er um einn, ráðandi aðila á markaðinum er talað um einokun.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.