From Wikipedia, the free encyclopedia
Eyrarrósarætt er ætt með um 17 ættkvíslir, og um 650 tegundir. Hún er útbreidd um allan heim, frá heimskautasvæðum til hitabeltis.
Eyrarrósarætt | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||
| ||||||||||
Type genus | ||||||||||
Oenothera L. | ||||||||||
Undirættir | ||||||||||
| ||||||||||
Samheiti | ||||||||||
|
Á Íslandi eru þekktastar eyrarrós, sigurskúfur og síkjamari, auk dúnurta. Fuchsia eru einnig algengar stofuplöntur.
|
Nokkrar ættkvíslir eru hér settar undir eldra samheiti, sérstaklega Calylophus og Gaura, sem hafa verið felldar undir Oenothera en eru oft í heimildum enn undir gömlu nöfnunum.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.