From Wikipedia, the free encyclopedia
Eratosþenes (fæddur 276 f.Kr. í núverandi Lýbíu, dáinn 194 f.Kr. í Alexandríu) var grískur stjörnufræðingur og stærðfræðingur, sem reiknaði ummál jarðar og fjarlægð jarðar til sólar. Hann uppgötvaði að nota mætti hlaupár til að jafna tímatal og var fyrstur manna til að nota hugtakið landfræði („geografi“).
Eratosþenes lærði í ýmsum háskólum fyrir botni Miðjarðarhafs, meðal annars í Alexandríu og Aþenu. Hann starfaði í háskólabókasafni í Alexandríu sem bókavörður. Sáldur Eratosþenesar (eða Sigti Eratosþenesar) er enn talið gagnlegt í talnafræði við að finna prímtölur. Í riti Níkomedesar (f. um 280 f.Kr.) hefur sáldur Eratosþenesar varðveist allan þennan tíma, en ritið heitir: Inngangur að reikningslist.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.