From Wikipedia, the free encyclopedia
Eldvarp (rauðakúla eða kerhóll) er hæð eða hraukur (gíghóll) úr gosefnum sem hlaðist hafa upp umhverfis gosop. Eldvörp eru mismunandi að gerð, allt eftir því hvers eðlis gosið er og hversu kraftmikið. Helstu gerðir eru: Klepragígur og gjallgígur (líka nefndur gjallhóll).
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.