Elche
From Wikipedia, the free encyclopedia
Elche er borg og sveitarfélag í Alícantehéraði í Valensía á Spáni. Sjálf borgin er 11 km frá ströndinni. Íbúar eru um 230.000 (2018).
Borgin á sér langa sögu. Elche-konan (Dama de Elche) er stytta sem fannst á svæðinu og má rekja til 4. aldar fyrir Krist. Pálmalundurinn, Palmeral de Elche eða Palmerar d'Elx á valensísku, er á minjaskrá UNESCO. Þar eru 200.000 pálmatré.
Wikiwand in your browser!
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.