Efrat (gríska Euphrates; fornpersneska Ufrat; aramíska Prâth eða Frot; arabíska Al-Furat eða الفرات; tyrkneska Fırat; forn-assýríska Pu-rat-tu) er vestari áin af þeim tveim sem mynda ársléttuna sem kölluð er Mesópótamía, hin áin er Tígris.

Staðreyndir strax Staðsetning, Land ...
Efrat
Thumb
Kort sem sýnir ársléttuna sem Efrat og Tígris mynda í sameiningu
Thumb
Staðsetning
LandTyrkland, Sýrland, Írak
Einkenni
UppsprettaAustur–Tyrkland
Hnit39°43′42″N 40°15′25″A
Árós 
  staðsetning
Shatt al-Arab
Lengd2,800 km
Vatnasvið765,831 km²
Rennsli 
  miðlungs818 m³/s
breyta upplýsingum
Loka

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.