Edmund Fanning (16. júlí 1769 – 23. apríl 1841) var bandarískur landkönnuður og skipstjóri á Kyrrahafi. Hann fann meðal annars Fanning-eyju árið 1797 en hún kallast nú Tabuaeran og tilheyrir Kiribati.
Árið 1829 átti hann stóran þátt í að senda bandaríska flotann í sinn fyrsta könnunarleiðangur og stóð einnig á bak við Wilkes-leiðangurinn svonefnda, sem farinn var um suðurhöf á árunm 1838-1842.
Wikiwand in your browser!
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.