Edmonton er höfuðborg Alberta-fylkis í Kanada. Íbúar stórborgarsvæðisins eru rúm milljón. Edmonton er nyrsta borg Norður-Ameríku með íbúafjölda yfir milljón. North Saskatchewan-áin rennur í gegnum borgina en hún er umkringd stórum grænum svæðum. Calgary, stærsta borg fylkisins, liggur fyrir sunnan Edmonton.

Thumb
Staðsetning Edmonton innan Alberta-fylkis
Thumb
Miðborgin í Edmonton
Thumb
Whyte Avenue verslunargatan.
Thumb
Þinghúsið (e. Alberta Legislature)

Borgin var stofnuð árið 1795 sem virki fyrir Hudsonflóa-félagið.

Áhugaverðir staðir

  • Alberta Legislature. Þinghúsið.
  • Fort Edmonton Park. Sögusafn um Alberta. Stærsta sinnar tegundar í Kanada.
  • West Edmonton Mall. Verslunarmiðstöð (stærsta verslunarmiðstöð heims frá 1981 til 2004).
  • Telus World of Science. Vísindasafn
  • Edmonton Valley Zoo. Dýragarður.
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.