From Wikipedia, the free encyclopedia
Dróttkvæði er önnur helsta skáldskapargrein fornnorrænu við hlið eddukvæða, yfirleitt undir dróttkvæðum hætti. Dróttkvæði innihalda oft lof um konunga eða höfðingja.
Upphaflega merkti dróttkvæði kvæði sem hirðskáld flutti konungi. Orðið drótt er gamalt orð og merkir hirð sem var bætt fyrir framan orðið kvæði. Bera má það saman við orðin drottinn (sem var áður dróttinn) og merkti konungur eða æðsti maður hirðarinnar og drottning (áður dróttning) sem merkti æðsta kona hirðarinnar.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.