From Wikipedia, the free encyclopedia
Dómkirkjan í San Cristóbal de La Laguna er kaþólsk dómkirkja í borginni San Cristóbal de La Laguna á Tenerife. Kirkjan er aðsetur biskupsdæmis Tenerife, einnig þekkt sem biskupsdæmi í San Cristóbal de La Laguna. Það nær yfir héraðið Santa Cruz de Tenerife. Dómkirkjan er líka venjuleg sóknarkirkja og er helguð Maríu mey.
Árið 1511 var kapella reist á þeim stað sem núverandi dómkirkju stendur af Alonso Fernández de Lugo og árið 1515 var svo reist kirkja í stað kapellunnar. Kirkjan varð dómkirkju árið 1819 með tilskipun Piusar VII páfa, þegar Biskupsdæmi í San Cristóbal de La Laguna var stofnað.
Framhliðin núverandi kirkju er frá 1820 en kirkjuskipið var byggð á árunum 1904 til 1915.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.