From Wikipedia, the free encyclopedia
Dólómít er kalsíum-magnesíum-karbónat steintegund.
Kristalfletir kúptir, glært eða hvítt getur verið rauðleitt. Á Íslandi aðallega gulleitt vegna aðkomuefna. Er annaðhvort með gler- eða skelplötugljáa.
Dólómít er fágætt á Íslandi. Það finnst í djúpbergsinnskotum, oft finnast málmsteindir með því. Dólómít er mjög algengur kristall/bergtegund í fjöllum erlendis.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.