From Wikipedia, the free encyclopedia
Dægursveifla er náttúruleg hringrás sem tekur 24 klukkutíma. Dægursveiflan kemur fram í líffræðilegum ferlum sem samsvara sólarhring jarðar og eru stundum kenndir við innri dægurklukku. Slíkir ferlar hafa fundist hjá dýrum, jurtum, sveppum og blágerlum.[1][2] Dæmi um slíkan feril er dægusveifla melatóníns í mannslíkamanum.[3] Slíkir ferlar eru þó líka tengdir við ytri áreiti sem nefnast tímagjafar og geta til dæmis verið breytingar á ljósi og hita.[4]
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.