Croydon (borgarhluti)

From Wikipedia, the free encyclopedia

Croydon (borgarhluti)

Croydon (enska: London Borough of Croydon) er borgarhluti í Suður-London og er hluti ytri London. Hann er 82 km² að flatarmáli og er stærsti borgarhluti í London eftir íbúatölu. Croydon er syðsti borgarhluti í London. Nú er hann mikilvæg viðskipta-, fjármála- og menningarmiðstöð. Árið 2012 var íbúatala um það bil 368.886 manns.

Croydon á Stór-Lundúnasvæðinu.
Ráðhús í Croydon.

Borgarhlutinn dregur nafnið sitt af borginni Croydon sem liggur í miðju borgarhlutans. Um þessa borg er talað í Dómsdagsbókinni og hefur vaxið úr litlum bæ með markað í einu þéttbyggðustu svæðum við útjaðra London. Stærsta verslunarhverfið utan við Mið-London er staðsett í Croydon. Það er sporvagnakerfi sem starfar um borgarhluta, Croydon Tramlink, sem er eina sporvagankerfið enn í þjónustu í London.

Nokkur hverfi á svæðinu eru:

  • Addington
  • Addiscombe
  • Broad Green
  • Coombe
  • Coulsdon
  • Croydon
  • Forestdale
  • Hamsey Green
  • Kenley
  • New Addington
  • Norbury
  • Purley
  • Sanderstead
  • Selhurst
  • Selsdon
  • Shirley
  • South Croydon
  • South Norwood
  • Thornton Heath
  • Upper Norwood
  • Waddon
  • West Croydon
  • Woodcote
  • Woodside
  Þessi Lundúnagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.